Lottóleikir » Vikinglotto - Allir vinningsflokkar gengu út !

Til baka í listaVikinglotto - Allir vinningsflokkar gengu út !
Vikinglotto-fréttir

Allir vinningsflokkar gengu út að þessu sinni, 1. vinningur sem var rúmlega 1 milljarður og 2. vinningur sem var rúmlega 32,6 milljónir fóru báðir til Noregs.  Hinn al-íslenski 3. vinningur kom á áskriftarmiða og var upp á rúmlega 1,8 milljón króna.  Fjórir voru með fjórar réttar í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall í vinning, miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; Olís í Garðabæ, Versluninni Vogum í Vogum, N1 við Ægisíðu í Reykjavík og einn var keyptur á heimasíðunni okkar lotto.is.