Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 30. janúar

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 30. janúar
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni. Heppinn miðaeigandi var einn með hinn al-íslenska 3. vinning og fær viðkomandi  7.512.940 krónur í sinn hlut, miðinn var keyptur á Lotto.is. Einn var með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hann 100 þúsund krónur í vinning. Miðinn var keyptur í Fjarðarkaupum, Hólshrauni, Hafnarfirði.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.247