Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Noregs

Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni en Norðmenn nældu í 2. vinning sem nam rúmlega 30,9 milljónum króna.   Fjórir voru með fjórar réttar tölur í Jóker og fá 100.000 þúsund í vinning og voru miðarnir keyptir á eftirtöldum stöðum; Skalla, Hraunbæ 102, Reykjavík, Lukku Láka við Þverholt í Mosfellsbæ, N1 á Ísafirði og einn er í áskrift.