Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 17. apríl

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 17. apríl
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppinn miðaeigandi í Noregi var einn 1. vinning og fær viðkomandi rúmlega 1,2 milljarða í sinn hlut.
Sjö voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Einn miðanna er í áskrift en hinir voru keyptir í Holtanesti, Melabraut 11 í Hafnarfirði, Söluskálanum Björk á Hvolsvelli, Olís á Akranesi, Aðal-braut í Grindavík og Happahúsinu í Kringlunni, Reykjavík

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi í þessum útdrætti var 5.583