Lottóleikir » Vikinglotto - tveir með 3. vinning

Til baka í listaVikinglotto - tveir með 3. vinning
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en tveir skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hvor um sig rúmlega 2,4 milljónir í vinning.  Annar miðinn var keyptur á N1, Bíldshöfða í Reykjavík en hinn í Happahúsinu í Kringlunni, Reykjavík.  

Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund í vinning, einn miðinn er í áskrift, einn var keyptur í Skalla, Hraunbæ 102 í Reykjavík og sá þriðji með keyptur með LottóAppinu.