Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 24. júlí

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 24. júlí
Vikinglotto-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en einn Norðmaður var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 61 milljón króna. Einn var með hinn alíslenska 3. vinning og fær viðkomandi 3.135,930 kr. Miðinn var keyptur í Kvikk, Hagasmára 9 í Kópavogi
Einn áskrifandi var með allar fimm tölurnar í réttri röð í Jóker og hlýtur hann 2 milljónir króna í vinning. 

​Tveir voru með fjórar réttar Jókertölur og fær hvor 100 þúsund krónur í sinn hlut. Annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur í Víkurskálanum í Bolungarvík.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 4.636