Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 31. júlí

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 31. júlí
Vikinglotto-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni, en tveir Norðmenn hlutu 2. vinning og fær hvor þeirra rúmlega 15,6 milljónir króna. Tveir skiptu hinum alíslenska 3. vinningi á milli sín og fær hvor rúmlega 860 þúsund krónur í sinn hlut. Annar miðinn var keyptur í Jolla, Helluhrauni 1 í Hafnarfirði og hinn á lotto.is
​Sjö voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Kaupfélagi Skagfirðinga á Hofsósi, Olís á Selfossi, tveir á lotto.is, einn í Lottó appinu og tveir eru í áskrift

 

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.523