Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Noregs

Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar sex aðaltölurnar auk Víkingatölunnar réttar og flyst því upphæð 1. vinnings, rúmlega 980 milljónir, yfir til næstu viku.  Einn var með 2. vinning og fær hann rúmlega 92 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Noregi.  Tveir skiptu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hvor þeirra rétt tæplega 1,7 milljón króna í vinning, annar miðinn er í áskrift en hinn var keyptur á N1 við Ægissíðu í Reykjavík.

Einn  var með allar réttar tölur í Jóker og fær hann 2 milljónir í vinning, miðinn var keyptur hjá N1 í Borgarnesi.  Tveir voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund kall að launum, annar miðinn var keyptur í Krambúð við Hringbraut í Reykanesbæ en hinn á lotto.is