Lottóleikir » Vikinglotto - enginn með 1. vinning

Til baka í listaVikinglotto - enginn með 1. vinning
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með allar réttar aðaltölur auk Víkingatölunnar í útdrætti vikunnar og flytjast því rúmlega 1150 milljónir til næstu viku.  Tveir Norðmenn skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmlega 15,2 milljónir króna.  Einn var með 3. vinning, sá keypti miðann á lotto.is og fær hann 1,7 milljón í vinning.  

Fjórir voru með 2. vinning í Jóker og fá 100 þúsund í vinning hver, miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum; Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, Happahúsinu í Kringlunni, Reykjavík, Olís við Norðlingabraut, Reykjavík og einn keypti miðann sinn á lotto.is.