Lottóleikir » Víkingalottó - úrslit 2. október

Til baka í listaVíkingalottó - úrslit 2. október
Vikinglotto-fréttir

Bæði 1. og 2. vinningur gengu út að þessu sinni en hins vegar var enginn með hinn alíslenska 3. vinning.  Norðmaður sat aleinn að 1. vinningi og hlýtur hann rétt um 1,6 milljarða í vinning. Norðmaður sat líka aleinn að 2. Vinningi og hlýtur hann rúma 31 milljón króna í vinning.

Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru í áskrift. Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.068