Lottóleikir » Vikinglotto - fyrstu þrír vinningsflokkar gengu ekki út

Til baka í listaVikinglotto - fyrstu þrír vinningsflokkar gengu ekki út
Vikinglotto-fréttir

Þrír efstu vinningsflokkarnir gengu ekki út þessa vikuna og þar af leiðandi verða bæði 1. og 2. vinningur tvöfaldir og 3. vinningur verður hvorki meira né minna en fimmfaldur í næstu viku.  Þrír voru með fjórar réttar tölur í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall í vinning, einn miðinn var keyptur í Krambúð við Byggðaveg á Akureyri, einn á lotto.is og einn er í áskrift.