Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 23. október

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 23. október
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en miðaeigandi í Noregi var einn með 2. vinning og fær í sinn hlut tæplega 90 milljónir króna. Sex voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð  og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Aðal-Braut í Grindavík, Kvikk á Akranesi, og fjórir eru í áskrift

 

Heildarfjöldi vinningshafa á Íslandi í þessum útdrætti var 5.341