Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Noregs

Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning vikunnar og flytjast því rétt tæplega 2,2 milljarðar yfir á pottinn í næstu viku.  Heppinn Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann 33,7 milljónir í vinning.  Tveir skiptu hinum al-íslenska 3. vinningi á milli sín og fær hvor um sig rúmlega 2 milljónir í vinning, annar miðinn var keyptur í Hagkaup á Akureyri en hinn á N1 við Bíldshöfða í Reykjavík.  Fimm voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall hver, tveir þeirra eru með miðana sína í áskrift, einn keypti í Lottó Appinu, einn í N1 í Reykjanesbæ og einn í Plúsmarkaðnum við Hátún í Reykjavík.  1. vinningur í Jóker gekk ekki út að þessu sinni.