Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 25. desember

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 25. desember
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning vikunnar og flytjast því rétt rúmlega 3 milljarðar yfir á pottinn í næstu viku.  Heppinn Norðmaður var einn með 2. vinning og fær hann 33,1 milljón í vinning. Tveir skiptu mér sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hvor þeirra 856.470 krónur í vinning, miðarnir voru báðir í áskrift. 

Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir í Kvikk, Kleppsvegi, Reykjavík, Hagkaupi, Furuvöllum, Akureyri og tveir voru í áskrift

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 4.994.