Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 15. janúar

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 15. janúar
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning vikunnar og flytjast rétt tæplega 3,9 milljarðar yfir á pott næstu viku.  Þrír heppnir norðmenn voru með 2. vinning og fær hver tæpar 12 milljónir í vinning. Einn var með hinn al-íslenska 3ja vinning og hlýtur hann 2.064.310 krónur, miðinn var keyptur í Bitahöllinni, Stórhöfða 15, Reykjavík

Sex voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir  í Fjarðarkaupum, Hólshrauni, Hafnarfirði, Euro Market, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, Prinsinum, Þönglabakka 6, Reykjavík, 2 voru í áskrift og einn á Lotto.is

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 7.643