Lottóleikir » Vikinglotto - enginn með vinning í fyrstu þremur vinningsflokkum

Til baka í listaVikinglotto - enginn með vinning í fyrstu þremur vinningsflokkum
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1., 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna en tveir skiptu með sér 4. vinningi og fær hvor þeirra rúmlega 250 þúsund krónur, báðir miðarnir eru í áskrift.

Sjö voru með 2. vinning í Jóker og fá þeir 100 þúsund kall í vasann, fjórir þeirra eru með miðana sína í áskrift, einn keypti á lotto.is og tveir voru keytir hjá Kvikk, annar á Akranesi en hinn í Hraunbæ í Reykjavík.