Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 5. febrúar

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 5. febrúar
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning  en heppinn Dani var einn með 2. vinning og fær hann rúmar 105 milljónir. í vinning. Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

Miðarnir voru keyptir í Fjarðarkaupum, Hafnarfirði og á Lottó.is

Fjöldi vinningshafa á Íslandi var 5.263