Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 4. mars

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 4. mars
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en heppinn spilari sem keypti miðann sinn í Leirunesti,  v/Leiruveg á Akureyri var aleinn með al-íslenska 3. vinning og hlýtur hann 3.495.780 krónur í vinning.  Sex voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

Miðarnir voru keyptir hjá Kvikk, Dalvegi, Kópavogi, N1, Hringbraut 12, Reykjavík, þrír í áskrift og einn á Lotto-appinu.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.531