Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 25. mars

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 25. mars
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni, en miðaeigandi í Noregi var einn með 2. vinning og fær hann rúmlega 70 milljónir króna í sinn hlut. Einn var með hinnn al-íslenska 3. vinning og fær viðkomandi tæplega 1,7 milljón fyrir það. Miðinn góði var keyptur í Happahúsinu í Kringlunni.
Þrír fengu 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Einn miðinn er í áskrift en hinir tveir voru keyptir í N1, Hafnargötu 86 í Reykjanesbæ og Skalla, Hraunbæ 102 í Reykjavík