Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 8. mars

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 8. mars
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni, en fjórir miðaeigandur í Noregi voru með 2. vinning og fær hver rúmlega 10 milljónir króna í sinn hlut. Átta skipta á milli sín hinum al-íslenska þriðja vinningi og fær hver þeirra 425.800 kr. Tveir miðanna eru í áskrift, en hinir voru keyptir í Olís á Akranesi, Skalla Hraunbæ, Plúsmarkaðnum, Hátúni 10A, Söluturninum Hraunbergi, N1 v/Borgartún og Olís v/Sæbraut í Reykjavík.
Fjórir voru með 4 réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver þeirra 100.000 kr. Tveir miðanna eru í áskrift, einn var keyptur á lotto.is og einn í Iceland, Vesturbergi 76 í Reykjavík

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 6.543