Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 1. júlí - fyrsti vinnningur til Eistlands

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 1. júlí - fyrsti vinnningur til Eistlands
Vikinglotto-fréttir

Miðaeigandi í Eistlandi datt í lukkupottinn, en hann var einn með 1. vinning og fær í sinn hlut rúmlega 1.600 milljónir. Heppinn Norðmaður fékk 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 38 milljónir króna. Þrír skiptu mér sér hinum al-íslenska 3. vinningi og fær hver þeirra 1.580.640 krónur. Einn miðinn var keyptur í Bitahöllinni, Stórhöfða 15 í Reykjavík og hinir tveir voru keyptir á lotto.is. Einn áskrifandi var með 4 Jókertölur í réttri röð og fær hann 100 þúsund krónur í vinning.

 

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.737