Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 22. júlí

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 22. júlí
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1., 2. né hinn alíslenski 3. vinningur gengu út þessa vikuna og verða allir þessir pottar því veglegir í næstu viku.
Fjórir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Einn miðinn er í áskrift, en hinir voru keyptir hjá Extra, Hafnargötu 55 í Reykjanesbæ, Hagkaupum, Eiðistorgi og Skeifunni söluturni í Grindavík

 

 

 Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.666