Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 29. júlí

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 29. júlí
Vikinglotto-fréttir

Fyrsti vinningur gekk ekki út að þessu sinni en 2 Danir skiptu öðrum vinningi á milli sín og hlýtur hvor rúmlega 36 milljónir. 
Hinn al-íslenski 3. vinningur gekk ekki út en hins vegar var 4. vinningur óvenju hár, eða rétt tæpar 350.000 kr,  þar sem aðeins einn miðahafi var með hann. Miðinn góði var keyptur i Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki
Einn var með 4 Jókertölur í réttri röð og fær viðkomandi 100 þúsund krónur í vinning. Miðnn var keyptur í Lottóo-appinu

 

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.205