Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 12. ágúst

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 12. ágúst
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni. Hinn al-íslenski 3. vinningur gekk út og skiptist á tvo miðaeigendur, annar er áskrifandi en hinn keypti miðann sinn í Mosó grilli, Háholti, Mosfellsbæ.

Fimm voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Miðarnir voru keyptir Söluturninum Hraunbergi, Reykjavík, Ungó, Hafnargötu 6, Reykjanesbæ, tveir voru í áskrift og einn á Lotto-appinu.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.379.