Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Noregs

Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni en 2. vinningur sem var upp á tæpar 72 milljónir fór óskiptur til Noregs.  Sex voru með 4. vinning á Íslandi og fær hver þeirra rúmlega 56 þúsund í vinning. 

Fjórir voru með 2. vinning í Jóker, þ.e. fjórar réttar tölur í réttri röð, þrír miðanna eru í áskrift en einn var keyptur í Olís á Siglufirði.