Lottóleikir » Vikinglotto - Íslendingur með 2. vinning – aðra vikuna í röð!

Til baka í listaVikinglotto - Íslendingur með 2. vinning – aðra vikuna í röð!
Vikinglotto-fréttir

Heppinn Íslendingur, sem keypti sér miða í Happahúsinu í Kringlunni, var með allar sex aðaltölurnar réttar og fær því  2. vinning kvöldsins. Vinningnum deilir hann með Norðmanni, en þeir fá hvor rúmlega 17,6 milljónir í sinn hlut.
Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni.
Átta voru með fjórar réttar Jókertölur í réttri röð og fær hver 100.000 kr. í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift, tveir voru keyptir hér á heimasiðunni, lotto.is, en hinir miðarnir voru keyptir í Lukkuláka í Mosfellsbæ, Söluturninum Hraunbergi 4 í Reykjavík, Ungó í Reykjanesbæ og Olís í Mosfellsbæ.

Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.618

Nánari úrslit