Lottóleikir » Úrslit í Vikinglottó 17.febrúar

Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 17.febrúar
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppinn miðahafi var einn með hinn al-íslenska 3. vinning og fær hann rúma 1,5 milljón í sinn hlut. Miðann keypti hann í Mini Market í Drafnarfelli 14 í Reykjavík.

Tveir voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jóker og fær hvor þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Annar miðinn var keyptur í Jolla í Helluhrauni 1 í Hafnarfirði og hinn miðinn var í áskrift.

Nánari úrslit