Lottóleikir » Vikinglotto - 1. vinningur til Danmerkur

Til baka í listaVikinglotto - 1. vinningur til Danmerkur
Vikinglotto-fréttir

Potturinn gekk út þessa vikuna – á einn miða og var hann keyptur í Danmörku, fær eigandi hans 755 milljónir króna.  Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna.  Fjórir voru með 4. vinning á Íslandi og hlýtur hver þeirra rúmlega 110 þúsund krónur, einn miðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, einn í Jolla í Hafnarfirði, einn á lotto.is og einn er í áskrift.  Enginn var með 1. vinning í Jóker en þrír nældu sér í 2. vinning og fá 100 þúsund kall fyrir vikið, tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur í Lukku Láka í Mosfellsbæ.