Lottóleikir » Úrslit í Víkinglottó 4. maí

Til baka í listaÚrslit í Víkinglottó 4. maí
Vikinglotto-fréttir

Heppnin var með finnskum miðahafa sem var einn með 1. vinning og hlýtur rúmlega 412 milljónir. Þá voru tveir miðahafar með 2. vinning og fá þeir rétt tæpar 17 milljónir á mann, miðarnir voru keyptir í Danmörku og Noregi.  

Einn heppinn áskrifandi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld. Þá voru sex miðahafar með 2. vinning og fær hver og einn þeirra 100 þúsund kall. Þrír þeirra eru í áskrift, tveir voru keyptir í Appinu og einn á lotto.is.