Lottóleikir » Úrslit í Víkinglottó 1. júní

Til baka í listaÚrslit í Víkinglottó 1. júní
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en einn heppinn Norðmaður var með 2. vinning og fær sá tæplega 51 milljónir í vasann. Fjórir miðahafar voru með hinn al-íslenska 3. vinning og hlýtur hver þeirra tæplega 900 þúsund krónur. Tveir þeirra voru keyptir í Appinu og tveir eru í áskrift.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en tveir miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund kall. Miðarnir voru keyptir í Mini Market í Reykjanesbæ og á lotto.is.