Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 27. júlí

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 27. júlí
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1., 2. né 3. vinningsflokkur gengu út þessa vikuna og verður því til mikils að vinna fyrir miðaeigendur í næstu viku.  Enginn var með 1. vinning í Jóker er níu miðahafar náðu að landa 2. vinningi og fá þeir 100 þúsund kall, miðarnir voru keyptir á eftirtöldum stöðum:  Krambúðinni við Hófgerði í Kópavogi, fimm keyptu miðann sinn í Appinu, tveir á lotto.is og einn er í áskrift.