Lottóleikir » Úrslit í Vikinglottó 3. ágúst
Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 3. ágúst
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en tveir heppnir miðahafar voru með hinn al-íslenska 3. vinning og fá rúmlega 2,6 milljónir hvor. Einn miðinn var keyptur í Olís á Sæbraut en hinn miðinn er í áskrift.
Jókerinn gekk ekki út að þessu sinni en tveir voru með 2. vinning og fá 100 þúsund kall á mann. Einn miðinn var keyptur í Appinu og hinn er í áskrift.