Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 10. ágúst
Til baka í listaVikinglotto - úrslit 10. ágúst
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1., 2. né 3. vinningsflokkur gengu út þessa vikuna og verður því til mikils að vinna fyrir miðaeigendur í næstu viku. Jókerinn gekk ekki út að þessu sinni en einn var með 2. vinning og fær 100 þúsund kall, miðinn var keyptur hjá Olís, Langatanga, Mosfellsbæ
Fjöldi vinninga á Íslandi var 4.967