Lottóleikir » Úrslit í Vikinglottó 24. ágúst

Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 24. ágúst
Vikinglotto-fréttir

Ekki gekk 1. vinningurinn út að þessu sinni en einn heppinn miðahafi í Slóveníu nældi sér í 2. vinning og fær tæpar 19 milljónir í vasann. Þá var einn með hinn al-íslenska 3. vinning og fær sá heppni tæpar 1,8 milljónir króna, en miðinn góði var keyptur á lotto.is.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld en einn miðahafi var með 2. vinning og fær 100 þúsund kall í vasann. Miðinn góði var keyptur á lotto.is.