Lottóleikir » Úrslit í Vikinglotto 8.febrúar 2023
Til baka í listaÚrslit í Vikinglotto 8.febrúar 2023
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. né 2.vinningur gengu út í útdrætti kvöldsins. Hinn al-íslenski bónusvinningur gekk heldur ekki út í þetta sinn.
Þrír miðahafar voru með 2.vinning í Jókernum og fá þeir 100.000 krónur hver. Miðarnir voru keyptir í Hagkaup á Furuvöllum á Akureyri, söluturninum Smárinn á Dalvegi og á heimasíðu okkar lotto.is