Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Finnlands
Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Finnlands
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en einn nældi sér í 2. vinning sem var rúmlega 35,7 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Finnlandi. 3. vinningur gekk einnig út og kom á miða sem var keyptur í söluskálanum við Landvegamót, upphæð vinningsins var rúmlega 1,6 milljón króna.
Einn var með 2. vinning í Jóker og fær hann 100 þúsund kall, miðinn var keyptur í Vikivaka við Barónstíg í Reykjavík.