Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Danmerkur og Noregs

Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Danmerkur og Noregs
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning vikunnar en tveir deildu með sér 2. vinningi, annar í Noregi en hinn í Danmörku.  Fær hvor þeirra 9.1 milljón í vinning. Þrír deildu með sér hinum al-íslenska 3. vinningi og hlýtur hver rúmlega 520 þúsund krónur, einn keypti miðann í appinu, einn á lotto.is og sá þriðji er í áskrift.

Þrír voru með 2. vinning í Jóker sem gefur 100 þúsund kall, það voru tveir áskrifendur og einn sem keypti miðann sinn í Aðalbraut í Grindavík sem nældu sér í þessa líka fínu búbót.