Lottóleikir » Úrslit í Vikinglottó 3. maí 2023
Til baka í listaÚrslit í Vikinglottó 3. maí 2023
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni en einn heppinn miðahafi fékk hinn al-íslenska 3.vinning og hlýtur rúmar 3,5 milljónir króna. Miðinn var keyptur á vef okkar lotto.is.
Enginn var með 1.vinning í Jóker kvöldsins en fimm miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur. Miðarnir voru keyptir á Sbarro á Akranesi, vef okkar lotto.is og þrír miðanna eru í áskrift.