Lottóleikir » Vikinglotto - 2. vinningur til Noregs

Til baka í listaVikinglotto - 2. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir

Enginn var með 1. vinning vikunnar en einn var með 2. vinning sem var upp á rúmlega 39,7 milljónir, miðinn var keyptur í Noregi.  Fjórir miðar voru með 3. vinning og er upphæð hvers og eins 483.080, þeir eru allir í áskrift.

Fjórir nældu sér í 2. vinning í Jóker sem gefur 100 þúsund kall í aðra hönd, einn miðinn var keyptur í Sbarró á Akranesi, einn er í áskrift og tveir voru keyptir í appinu.