Lottóleikir » Vikinglotto - 1. og 2. vinningur til Noregs
Til baka í listaVikinglotto - 1. og 2. vinningur til Noregs
Vikinglotto-fréttir
Heppinn Norðmaður var einn með 1. vinning þessa vikuna og fær hann rétt tæpa 2,6 milljarða króna í sinn hlut. Annar vinningur, sem var upp á tæplega 21 milljón, fór líka óskiptur til Noregs. Þá var einn var með hinn al-íslenska 3. vinning og hlýtur hann 1.708.690 kr. Miðinn var keyptur hér á lotto.is
Tveir miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð og fá þeir 100 þúsund krónur hvor. Annar miðinn var keyptur í Olís á Selfossi en hinn hér á heimasíðunni lotto.is.