Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 9. ágúst
Til baka í listaVikinglotto - úrslit 9. ágúst
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni og verða þessir vinningsflokkar því veglegir í næstu viku.
Enginn náði að landa 1. vinningi í Jóker, en fjórir voru með 2. vinning sem hljóðar upp á 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir í Olís, Norðlingaholti, Vitanum, Laugavegi 62 í Reykjavík, á lotto.is og einn miðinn er í áskrift.