Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 30. ágúst

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 30. ágúst
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto kvöldsins. Einn heppinn áskrifandi var með hinn al-íslenska bónusvinning á 7-talna kerfismiða og hlýtur 1.599.740 krónur í vinning.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning. Tveir miðanna eru í áskrift og einn á Lottó appinu.