Lottóleikir » Vikinglotto - úrslit 20. september

Til baka í listaVikinglotto - úrslit 20. september
Vikinglotto-fréttir

Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út í Vikinglotto kvöldsins.  Þá var einn miðahafi með hinn al-íslenska 3. vinning og hlýtur hann rétt rúmar 1,6 milljónir króna. Miðinn var keyptur á Lotto.is

Enginn var með allar tölur réttar í réttri röð í Jóker útdrætti kvöldsins en fjórir voru þó með heppnina með sér varðandi 2. vinning og fá þeir 100 þúsund krónur hver. Miðarnir voru keyptir hjá afgreiðslu Íslenskrar getspár, Engjavegi 6, Reykjavík, Lottó-appinu og tveir voru í áskrift.