Lottóleikir » Fréttir

  • Úrslit í Vikinglottó 13. apríl
    Vikinglotto-fréttir

    Enginn var með 1. vinning þessa vikuna og verður potturinn í næstu viku því tvöfaldur. Einn var með 2. vinning og fær sá heppni rétt tæpar 37 milljónir króna, miðinn var keyptur í Noregi. Al-íslenski 3. vinningurinn gekk einnig út og var það viðskiptavinur í Appinu sem átti miðann góða og fær rúmlega 5 milljónir króna.

    Enginn var með fimm réttar Jókertölur í réttri röð en þrír miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur á lotto.is.

     

  • Vikinglotto - úrslit 6. apríl
    Vikinglotto-fréttir

    Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna en einn fékk 1. vinning og fær hann rétt tæpar 604 milljónir króna. Vinningsmiðinn var keyptur í Noregi.
    Fimm voru með 2. vinning í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur. Þrír miðanna eru í áskrift, en hinir voru keyptir í Iceland, Vesturbergi 76 í Reykjavik og á lotto.is.

    Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var  5.615

  • Vikinglotto - enginn með 1. vinning
    Vikinglotto-fréttir

    Enginn náði að landa potti vikunnar sem var upp á rúmlega 424 milljónir, hann mun þá flytjast áfram til 1. vinnings í næstu viku og verður þá 2faldur.  Tveir skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rúmlega 8,8 milljónir króna, miðarnir voru báðir keyptir í Noregi.

    Þrír voru með 2. vinning í Jóker og fá fyrir það 100 þúsund kall, miðarnir eru allir í áskrift.  

  • Vikinglotto - úrslit 23. mars
    Vikinglotto-fréttir

    Heppinn Norðmaður var einn með 1. vinning þessa vikuna og fær hann rúmlega 808 milljónir króna. Einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 57 milljónir í vinning.  Miðinn var keyptur í Noregi.

  • Vikinglotto - úrslit 16. febrúar
    Vikinglotto-fréttir

    Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en einn fékk hinn al-íslenska 3ja vinning og fær hann rétt tæpar 5,7 milljónir króna. Miðinn var keyptur í appinu. Fimm voru með 2. vinning í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur. Tveir miðanna voru keyptir á lotto.is en hinir voru keyptir í N1, Lækjargötu 46 í Hafnarfirði,  N1 v/Borgartún í Reykjavík og í Lotto-appinu.

    Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.459

  • Vikinglotto - úrslit 9. mars
    Vikinglotto-fréttir

    Hvorki, 1., 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna. Tíu voru með fjórar réttar tölur í réttri röð í Jókernum  og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning.

  • Vikinglotto - 2. vinningur til Íslands og Noregs
    Vikinglotto-fréttir

    Það var miðaeigandi í Litháen sem hafði heppnina með sér en hann var einn með 1. vinning og fær því vinning upp á rúmlega 826 milljónir.  Tveir skiptu með sér einföldum 2. vinningi og hlýtur hvor þeirra rétt tæpar 10 milljónir, annar miðinn var keyptur í Noregi en hinn á Íslandi, nánar tiltekið í Mini Market í Reykjanesbæ.

    Einn var með allar réttar tölur og í réttri röð í Jóker og fær hann 2 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Hagkaup, Skeifunni í Reykjavík.

  • Vikinglotto - úrslit 23. febrúar
    Vikinglotto-fréttir

    Enginn var með 1. vinning þessa vikuna en einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 58,8 milljónir í vinning.  Miðinn var keyptur í Noregi. Einn hlaut hinn al-íslenska þriðja vinning og fær hann tæpar 1,9 milljónir í sinn  hlut. Miðinn var í áskrift

  • Vikinglotto - úrslit 16. febrúar
    Vikinglotto-fréttir

    Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út þessa vikuna en Þrír skiptu með sér hinum al-íslenska 3ja vinningi og fær hver þeirra rúmlega 634 þúsund krónur, miðarnir voru allir í áskrift. Þrír voru með 2 vinning í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur í vinning, miðarnir voru keyptir í Bláfelli, Sauðárkróki, Lotto-appinu og í áskrift.

     

     

     

  • Vikinglotto - úrslit 9. febrúar
    Vikinglotto-fréttir

    Heppinn Dani var einn með 1. vinning þessa vikuna og fær hann rúmlega 622 milljónir króna. Enginn fékk 2. vinning, en einn hlaut hinn al-íslenska þriðja vinning og fær hann rúmlega 2 milljónir í sinn  hlut. Miðinn var keyptur í Prinsinum, Hraunbæ 121 í Reykjavík.
    Enginn var með 1. vinning í Jóker, en sex kræktu sér í 2. vinning og fær hver þeirra 100 þúsund krónur að launum. Miðarnir voru keyptir Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, Prinsinum, Þönglabakka 6 í Reykjavík, Olís v/Álfheima í Reykjavík, lotto.is og tveir í Lottó appinu

    Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 7.599