Lottóleikir » Fréttir
-
Vikinglotto - 2ja milljóna Jókervinningur í Hagkaup, Smáralind
Vikinglotto-fréttir
Fyrstu þrír vinningsflokkarnir gengu ekki út þessa vikuna og verða því risapottar í næstu viku og til mikils að vinna. Fjórir miðahafar voru með 4. vinning og hljóta þeir rúmlega 110 þúsund í vinning, tveir keyptu sér miða á lotto.is, einn í Gullnesti í Reykjavík og einn er í áskrift.
Jókerinn gaf vel að venju en einn var með allar tölur réttar og í réttri röð og fær hann 2 milljónir í vinning, miðinn var keyptur í Hagkaup í Smáralind. Þá voru þrír með 2. vinning sem gefur 100 þúsund kall, einn keypti miðann í Ak-inn á Akureyri og tveir eru í áskrift.
-
Úrslit í Víkinglottó 1. júní
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning að þessu sinni en einn heppinn Norðmaður var með 2. vinning og fær sá tæplega 51 milljónir í vasann. Fjórir miðahafar voru með hinn al-íslenska 3. vinning og hlýtur hver þeirra tæplega 900 þúsund krónur. Tveir þeirra voru keyptir í Appinu og tveir eru í áskrift.
Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum en tveir miðahafar voru með 2. vinning og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund kall. Miðarnir voru keyptir í Mini Market í Reykjanesbæ og á lotto.is.
-
Vikinglotto - úrslit 25. maí
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út að þessu sinni, en heppnin var með norskum miðaeiganda sem var einn með 1. vinning og hlýtur hann rúmlega 750 milljónir króna.
Sex voru með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Einn miðanna var keyptur hjá Olís á Dalvík, en hinir fimm eru í áskrift.Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.939
-
Vikinglotto - úrslit 18. maí
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. né 2. vinningur gengu út að þessu sinni, en einn hlaut hinn al-íslenska þriðja vinning og fær hann rúmlega 7,2 milljónir í sinn hlut. Miðinn er í áskrift.
Tveir voru með 2. vinning í Jóker og hlýtur hvor þeirra 100 þúsund krónur. Annar miðinn var keyptur hjá N1 á Þingeyri og hinn í appinuHeildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.071
-
Vikinglotto - úrslit 11. maí
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 1. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna, en Norðmaður var einn með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 16,7 milljónir.
Fimm voru með 2. vinning í Jóker og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Miðarnir voru keyptir hjá Olís, Garðabæ, í appinu, einn er í áskrift og tveir voru keyptir á lotto.is. -
Úrslit í Víkinglottó 4. maí
Vikinglotto-fréttir
Heppnin var með finnskum miðahafa sem var einn með 1. vinning og hlýtur rúmlega 412 milljónir. Þá voru tveir miðahafar með 2. vinning og fá þeir rétt tæpar 17 milljónir á mann, miðarnir voru keyptir í Danmörku og Noregi.
Einn heppinn áskrifandi var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jókernum í kvöld. Þá voru sex miðahafar með 2. vinning og fær hver og einn þeirra 100 þúsund kall. Þrír þeirra eru í áskrift, tveir voru keyptir í Appinu og einn á lotto.is.
-
Vikinglotto - 1. vinningur til Danmerkur
Vikinglotto-fréttir
Potturinn gekk út þessa vikuna – á einn miða og var hann keyptur í Danmörku, fær eigandi hans 755 milljónir króna. Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna. Fjórir voru með 4. vinning á Íslandi og hlýtur hver þeirra rúmlega 110 þúsund krónur, einn miðinn var keyptur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði, einn í Jolla í Hafnarfirði, einn á lotto.is og einn er í áskrift. Enginn var með 1. vinning í Jóker en þrír nældu sér í 2. vinning og fá 100 þúsund kall fyrir vikið, tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur í Lukku Láka í Mosfellsbæ.
-
Vikinglotto - úrslit 20. apríl
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning þessa vikuna en einn var með 2. vinning og hlýtur hann rúmlega 17,1 milljón í vinning. Miðinn var keyptur í Noregi. Einn hlaut hinn al-íslenska þriðja vinning og fær hann tæpar 1,7 milljónir í sinn hlut. Miðinn er í áskrift
-
Úrslit í Vikinglottó 13. apríl
Vikinglotto-fréttir
Enginn var með 1. vinning þessa vikuna og verður potturinn í næstu viku því tvöfaldur. Einn var með 2. vinning og fær sá heppni rétt tæpar 37 milljónir króna, miðinn var keyptur í Noregi. Al-íslenski 3. vinningurinn gekk einnig út og var það viðskiptavinur í Appinu sem átti miðann góða og fær rúmlega 5 milljónir króna.
Enginn var með fimm réttar Jókertölur í réttri röð en þrír miðaeigendur voru með fjórar réttar tölur í réttri röð og fær hver þeirra 100 þúsund krónur. Tveir miðanna eru í áskrift og einn var keyptur á lotto.is.
-
Vikinglotto - úrslit 6. apríl
Vikinglotto-fréttir
Hvorki 2. né 3. vinningur gengu út þessa vikuna en einn fékk 1. vinning og fær hann rétt tæpar 604 milljónir króna. Vinningsmiðinn var keyptur í Noregi.
Fimm voru með 2. vinning í Jóker og hlýtur hver þeirra 100 þúsund krónur. Þrír miðanna eru í áskrift, en hinir voru keyptir í Iceland, Vesturbergi 76 í Reykjavik og á lotto.is.Heildarfjöldi vinninga á Íslandi var 5.615