Lottóleikir » EuroJackpot - sex með 2. vinning

Til baka í listaEuroJackpot - sex með 2. vinning
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar fimm aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar og heldur 1. vinningur því áfram að stækka og skríður væntanlega yfir 3 miljarðana í næstu viku.   Sex miðaeigendur skiptu með sér 2. vinningi og hlýtur hver um sig rétt tæplega 23 milljónir króna í vinning.  Þrír miðanna voru keyptir í Þýskalandi, tveir í Finnlandi og einn í Hollandi.  Tveir skiptu með sér 3. vinningi - annar miðinn var keyptur á Ítalíu en hinn í Kiel í Þýskaland, hvor um sig hlýtur tæplega 23 milljónir í vinning.