Lottóleikir » EuroJackpot - 2faldur næst!

Til baka í listaEuroJackpot - 2faldur næst!
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar aðaltölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar að þessu sinni. Einn var með annan vinning og fær hann í sinn hlut rúmlega 131 milljón króna. Miðinn var keyptur í Finnlandi. Fjórir skiptu 3. vinningi á milli sín og fær hver í sinn hlut rúmar 11,6 milljónir króna. Miðarnir voru keyptir í Eistlandi, Þýskalandi og tveir í Finnlandi. Tveir voru með fjórar réttar tölur í Jókernum og fá þeir 100.000 kr. í vinning. Miðarnir voru keyptir Við Voginn, Djúpavogi og hinn á netinu.Í kvöld var fyrsti útdrátturinn með nýju fyrirkomulagi eins og kynnt var 4. október sl. Nú má velja stjörnutölurnar frá 1-10 í stað 1-8 áður.