Lottóleikir » EuroJackpot breytist

Til baka í listaEuroJackpot breytist
EuroJackpot-fréttir

Leikreglur í EuroJackpot breytast í dag 4. október á þá vegu, að nú skal velja stjörnutölur frá 1-10 í stað 1-8 áður. Áfram skal velja tvær stjörnutölur í hverri röð og verðið fyrir hverja röð er óbreytt, þ.e. 320 krónur og vinningsflokkarnir verða áfram tólf.Breytingin hefur þegar tekið gildi og fyrsti útdráttur með nýrri leikjaformúlu fer fram föstudaginn 10. október. Vinningslíkur eftir breytingu eru sem hér segir:EuroJackpot

Fimm réttar aðaltölur og tvær stjörnutölur1:95.344.200
Fimm réttar aðaltölur og ein stjörnutala1:5.959.013
Fimm réttar aðaltölur1:3.405.150
Fjórar réttar aðaltölur og tvær stjörnutölur1:423.752
Fjórar réttar aðaltölur og ein stjörnutala1:26.485
Fjórar réttar aðaltölur1:15.134
Þrjár réttar aðaltölur og tvær stjörnutölur1:9.631
Tvær réttar aðaltölur og tvær stjörnutölur1:672
Þrjár réttar aðaltölur og ein stjörnutala1:602
Þrjár réttar aðaltölur1:344
Ein rétt aðaltala og tvær stjörnutölur1:128
Tvær réttar aðaltölur og ein stjörnutala1:42


 Vinningslíkur voru svona áður:

Fimm aðaltölur og tvær stjörnutölur1:59.325.280
Fimm aðaltölur og ein stjörnutala1:4.943.773
Fimm aðaltölur1:3.955.019
Fjórar aðaltölur og tvær stjörnutölur1:263.668
Fjórar aðaltölur og ein stjörnutala1:21.972
Fjórar aðaltölur1:17.578
Þrjár aðaltölur og tvær stjörnutölur1:5.992
Þrjár aðaltölur og ein stjörnutala1:499
Tvær aðaltölur og tvær stjörnutölur1:418
Þrjár aðaltölur1:399
Ein aðaltala og tvær stjörnutölur1:80
Tvær aðaltölur og ein stjörnutala1:35