Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot - þrefaldur næst!

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot - þrefaldur næst!
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni og verður 1. vinningur því þrefaldur næsta föstudag. Einn var með 2. vinning og hlýtur hann 56.386.200 kr. Miðinn var keyptur í Mílanó á Ítalíu. Þrír voru með 3. vinning og hljóta þeir tæpar fimm milljónir kr. hver. Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi og einn í Danmörku.