Lottóleikir » Úrslit í EuroJackpot, 17. janúar

Til baka í listaÚrslit í EuroJackpot, 17. janúar
EuroJackpot-fréttir

Enginn var með allar fimm tölurnar og báðar stjörnutölurnar réttar í EuroJackpot útdrætti vikunnar og verður potturinn því tvöfaldur næsta föstudag.  Þrír vinningshafar voru með 2. vinning og hlýtur hver um sig rúmlega 18,8 milljónir í vinning. Einn miðinn var keyptur á Ítalíu en hinir tveir í Þýskalandi.  Fjórir  skiptu með sér 3. vinningi og fær hver rúmlega 3,6 milljónir í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir í Þýskalandi, einn í Svíþjóð og einn í Króatíu. Einn Íslendingur var meðal þeirra sem  skiptu á milli sín 4. vinningi – var með 4 aðaltölur réttar auk stjörnutalnanna. Vinningsupphæðin fyrir þennan vinningsflokk er 271.400 kr. Miðinn var keyptur í Lukkusmáranum, Hagasmára 1 í Kópavogi